Margt smátt

 

Laugardaginn 5. febrúar kl. 15.00 verður opnuð sýning á smámyndum í

Baksalnum í Galleríi Fold, Rauðarárstíg 14-16. Sýningin nefnist Margt smátt

Alls eiga 30 listamenn verk á sýningunni, 23 konur og 7 karlar.

Listamennirnir eru:

 

Anna G. Torfadóttir

Hrafnhildur Sigurðardóttir

Bára Guðmundsdóttir

Ingibjörg Hauksdóttir

Einar Emilsson

Irene Jensen

Elín G. Jóhannesdóttir

Kristín Guðjónsdóttir

Elísabet Ásberg Árnad.

Lýður Sigurðsson

Elísabet Haraldsdóttir

Ólöf Kjaran

Freyja Önundardóttir

Rúna Gisladóttir

Guðmar Guðjónsson

Sesselía Tómasdóttir

Guðrún Norðdal

Sigrid Österby

Guðrún Sigurðardóttir

Sigurborg Stefánsdóttir

Guðrún Öyahals

Sonja Håkansson

Gunilla Möller

Steindóra Bergþórsdóttir

Gunnar R. Bjarnason

Þorfinnur Sigurgeirsson

Gunnhildur Björnsdóttir

Þorgerður Sigurðardóttir

Halldór Friðriksson

Þorsteinn Helgason

 

 

Sýningunni lýkur 20. febrúar

Galleri Fold er opið virka daga frá k. 10.00 til 18.00. Laugardaga frá kl.

10.00 til 17.00

og sunnudaga frá kl. 14.oo til 17.oo